Færslur fyrir september, 2017

Mánudagur 18.09 2017 - 22:16

Afrek Garðabæjarprinsins

Nú reynir á ábyrgð íslenskra kjósenda Við fáum það á hreint hvort að hinn almenni kjósandi sé fyllilega sáttur við: Gjöf á eigum almennings til vandamanna forsætisráðherra, Borgun, upp á a.m.k. 5 milljarða króna! Að birta ekki skýrslur um annars vegar aflandsfélög og hins vegar hvernig „leiðréttingin“ rataði helst til stóreignafólks, en báðar þessar skýrslur […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur