Nú hafa verið birtar niðurstöður stofnmælinga botnfiska (togararallið) sem fram fór í lok febrúar og í mars sl. Niðurstöðurnar eru mjög sláandi eða að stofninn hafi minnkað um ríflega 20% frá í fyrra. Hér er um gríðarmikla minnkun að ræða eða meiri en það sem veitt var úr stofninum í fyrra – Aflareglan sem notast […]