Það er þyngra en tárum taki að fylgjast með vinum mínum í VG, sem ég studdi dyggilega í síðustu sveitarstjórnarkosningum í Skagafirði, fylkja sér í vörn fyrir allra ríkasta fólk Íslands, útgerðaraðalinn. Flokkurinn leggur nú höfuðáherslu á að lækka álögur á auðmenn í sjávarútvegi. Helsta skýringin sem forystumenn Vg gefa á undarlegri afstöðu sinni, er […]