Færslur fyrir mars, 2011

Miðvikudagur 23.03 2011 - 23:06

Stjórnlagaráðið

Á morgun verða greidd atkvæði um stjórnlagaráðið sem á að gera drög að nýrri stjórnarskrá fyrir landið. Morgundagurinn er enn ein varðan á þeirri þrautagöngu sem ný stjórnarskrá hefur þurft að þola alveg frá lýðveldisstofnun. Hreyfingin hefur alltaf lagt mikla áherslu á að aðkoma almennings verði sem mest og víðtækust þegar kemur að því að […]

Miðvikudagur 16.03 2011 - 22:25

Atvinnumálin

Atvinnumálin voru enn einu sinni tekin fyrir í liðnum „Störf þingsins“ í dag og eins og venjulega lét hátt í mönnum og þeir heimtuðu erlenda fjárfestingu, stórðju og kvörtuðu undan ríkisstjórninni. Ég tók aðeins þátt enda hafði sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd tekið frumvarp Hreyfingarinnar á dagskrá í morgun en það snýr að því að afla veiddum […]

Mánudagur 07.03 2011 - 16:49

Milljarðarnir 26

Fyrsta greiðslan vegna Icesave verður daginn eftir „Jáið“ þann 11. mars ef það verður já og verður rúmlega 26 milljarðar. Þetta er áfallnir vextir og koma aldei til baka þar sem vextir eru ekki forgangskröfur. Þetta eru peningar sem jafngilda öllum launakostnaði Landspítalans árið 2009 og fara beinustu leið úr landi og út úr hagkerfinu, þ.e. […]

Sunnudagur 06.03 2011 - 17:48

Silfrið í dag

Þarf að byrja á smá leiðréttingu þar sem ég í Silfrinu vísaði í 26 milljarðana sem verða greiddir út strax eftir „Jáið“ í kosningunum um Icesave, ef það verður Já. Þar vafðist mér tunga um tönn og talaði um launakostnað Landbankans 2009 og rekstur Landsbankans árið 2011 til samanburðar. Hér átti ég að sjálfsögðu við […]

Höfundur

Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.

Er í framboði fyrir Pírata í SV kjördæmi (kraganum). Er fyrrverandi þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna (2009-2013) og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfangið er: saari@centrum.is
RSS straumur: RSS straumur