Miðvikudagur 23.01.2013 - 23:16 - FB ummæli ()

Sægreifinn mætir

Þorrablót Frjálslynda flokksins verður haldið laugardagskvöldið 26. janúar nk. og daginn eftir eða sunnudaginn 27. janúar verður landsþing Frjálslynda flokksins sett kl. 13 að Brautarholti 4 í Reykjavík.

Sérstakur heiðursgestur á blótinu verðu Kjartan Halldórsson, sægreifi en hann mun taka sér tveggja stunda frí frá legu á Landspítala Háskólasjúkrahúsi til þess að taka þátt í gleðinni. Félagar og gestir skrá sig á blótið með því að senda tölvupóst á sigurjon@sigurjon.is  .

Kjartan_sgreifi_jpg_960x960_q99

Dagskrá landsþings:

Kosning fundarstjóra, fundarritara og annarra starfsmanna.

Skýrsla framkvæmdastjórnar. Grein gerð fyrir reikningum flokksins.

Skipan í málefnanefndir.

Kosningar í embætti.

Umræður um nefndarálit.

Stjórnmálaályktun.

Alþingiskosningar 2013.

Önnur mál.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur