Nú hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið í á þriðju viku en umræðan um áhrif þess liggur frekar lágt. Það snertir samt þjóðlífið á marga vegu og sjálfan mig beint þar sem ég á tvo krakka í framhaldsskóla. Ég sé að óvissan um hvernig, hvenær og hvort verkfallið leysist hefur mikil áhrif. Ég get tekið undir það […]
Útgerðarfyrirtækið Vísir hefur, skv. 1. gr. laga um stjórn fiskveiða, yfir að ráða veiðiheimildum sem úthlutað er til eins árs í senn. Skýrt er tekið fram í lögunum að úthlutunin myndar ekki eignarrétt og markmið laganna sé að tryggja trausta atvinnu og byggð í landinu. Ekki er um það deilt að ætlanir útgerðarfyrirtækisins, að leggja […]
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar lagði ég ásamt Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur fram ályktun til samþykktar þar sem skorað var á ríkisstjórnina að hætta við að skera stórkallalega niður veiðidaga á grásleppu. Aukin atvinnuhöft ganga gegn atvinnufrelsisákvæði stjórnarskrárinnar og valda óvissu um framtíðarrekstraröryggi smábáta. Tillagan hljóðaði svo: Ályktun til ríkisstjórnar Íslands. Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar skorar á ríkisstjórn Íslands […]
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar lagði ég fram ásmt Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur ályktun til samþykktar þar sem skorað var á ríkisstjórnina að hætta við að skera stórkallalega niður veiðidaga á grásleppu. Aukin atvinnuhöft ganga gegn atvinnufrelsisákvæði stjórnarskrárinnar og valda óvissu um framtíðarrekstraröryggi smábáta. Tillagan hljóðaði svo: Ályktun til ríkisstjórnar Íslands. Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar skorar á ríkisstjórn […]
Einn efnilegasti þingmaður landsins, Helgi Hrafn Gunnarsson, fullyrti í dag að menn rifust ekki við stærðfræði í tengslum við ákvörðun um makrílveiðar. Tölvuvæddi píratinn virðist ekki hafa áttað sig á því, frekar en margur annar í þjóðfélaginu, að málið snýst ekki um stærðfræði heldur líffræði. Sú veiðiráðgjöf sem Alþjóðahafrannsóknaráðið hefur byggt á byggist á reiknisfiskifræði […]