Meirihluti hlutafjár Icelandair er með einum eða öðrum hætti í eigu lífeyrissjóða landsmanna. Fyrirtækið var endurreist af lífeyrissjóðunum eftir að hafa verið tæmt í aðdraganda hrunsins. Nokkrir frægir „viðskiptajöfrar“ komu að rekstrinum í þá daga. Ýmsar fléttur voru hnýttar til þess að draga fé út úr félaginu sem enn er verið að greiða úr. Forstjóri Icelandair sem áður var […]
Í vor lá það fyrir að Hafró mældi í hinu árlega togararalli að þorskstofninn færi minnkandi annað árið í röð. Það lá því ljóst fyrir að ekkert útlit væri fyrir að veiðiheimildir yrðu auknar. Þrátt fyrir að reynt hafi verið að hífa ráðgjöfina upp með því að taka inn í útreikninga gamlar rannsóknir frá því í fyrra, […]