Færslur fyrir september, 2014

Miðvikudagur 10.09 2014 - 17:21

Er þjóðin of feit?

Ómögulegt er að skýra út viðsnúning forsætisráðherra sem núna vill hækka matarskattinn en barðist harkalega gegn öllum slíkum hugmyndum fyrir örfáum árum þegar hann var í stjórnarandstöðu. Þetta lítur skelfilega pínlega út fyrir blessaðan manninn. Ég heyrði í trúum og tryggum framsóknarmanni sem bar í bætifláka fyrir sinn mann og vildi meina að hækkunin væri […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur