Færslur fyrir október, 2014

Þriðjudagur 07.10 2014 - 22:24

Eru fangelsin betri staður fyrir börn en Skagafjörður?

Fyrir einu og hálfu ári síðan, var mikil umræða í fjölmiðlum um vistun sakhæfra barna í almennum fangelsum.  Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, sagði af því tilefni, að koma yrði upp úrræði sem fyrst til að uppfylla þær kröfur sem barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna  gerði þ.e. að börn sem dæmd séu í fangelsi afpláni ekki með fullorðnum.  Nú þegar […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur