Eitt af hlutverkum RÚV er að gæta óhlutdrægni í frásögn og túlkun og vera vettvangur fyrir mismunandi skoðanir á málum sem varða almenning. Ríkisstjórnin hafði áform um að leggja fram nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða sem fól að sögn kunnugra minnst um hvernig stjórna ætti veiðum úr villtum dýrastofnum. Frumvarpið fjallaði nefnilega að nær öllu […]
Það var einkennilegt að hlusta á viðbrögð stjórnarandstöðunnar við þeim fréttum að ríkisstjórnin væri hætt við að leggja fram umdeilt frumvarp um stjórn fiskveiða. Rætt var við leiðtoga Samfylkingar, BF og síðan Steingrím J. sem enn virðist ráða því sem hann ráða vill í Vg. RÚV sleppti því algerlega að taka púlsinn á Pírötum við vinnslu frétttarinnar. Ég saknaði […]