Samráðsvettvangur um aukna hagsæld á Íslandi er „þverpólitískur“ vettvangur undir forystu Rögnu Árnadóttur, sem ætlað er að stuðla að upplýstri umræðu sem á að hafa það að markmiði að tryggja hagsæld Íslendinga til lengri tíma litið. Skýrsla 6 sérfræðinga til Samráðsvettvangs um aukna hagsæld, um hvernig hægt sé að einfalda skattkerfið og gera það skilvirkara, […]
Ég lagði leið mína óvænt í Norræna húsið á „Fund fólksins“. Tilefnið var m.a. mjög áhugaverður og fræðandi fundur með Ragnari Þór Ingólfssyni og Ástu Dís Guðjónsdóttur frambjóðendum Dögunar um lífeyrisjóðakerfið. Á „Fundi fólksins“ varð ég þess fljótt áskynja að Dögun og fleiri flokkar sem hyggjast bjóða fram í næstu Alþingiskosningum voru ekki einungis útilokaðir […]