Færslur fyrir nóvember, 2017

Sunnudagur 26.11 2017 - 17:34

Reglugerð sem hvetur til framhjálöndunar

Einn af vondum fylgifiskum kvótakerfis í fiskveiðum er hvati brottkasts og rangrar upplýsingagjafar um landaðan afla, eins og skýrt kom fram í Kveik, fréttaskýringaþætti RÚV. Viðbrögð ráðamanna og hagsmunasamtaka útgerða við þættinum, hafa einkennst af því að halda því fram að vandamálið sé hverfandi og það heyri að mestu fortíðinni til. Hér er  skýrsla Hafró frá […]

Þriðjudagur 21.11 2017 - 23:21

Þegar ég sótti um starf fiskistofustjóra

Nú fer hátt í einn milljarður króna í eftirlit með sjómönnum og mér er til efs að nokkur íslensk stétt manna sé undir jafn miklu eftirliti ef frá eru taldir íslenskir fangar.  Rekstur Fiskistofu slagar upp í að vera um 2/3 af rekstrarkostnaði fangelsanna. Fyrir nokkrum árum þá sótti ég um starf fiskistofustjóra og var […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur