Mánudagur 04.03.2013 - 12:58 - FB ummæli ()

Ómerkilegt hjá Ólínu

Bókun Ólínu Þorvarðardóttur þingmanns Samfylkingarinnar, með nýju kvótafrumvarpi ríkisstjórnarinnar gefur afar villandi mynd af innihaldi frumvarpsins. Frumvarpið felur ekki í sér vaxandi opinn markað með veiðiheimildir eins og hún heldur er fram, nema að því leyti sem kemur til skerðingar á byggðakvótum. Það er því mjög ómerkilegt hjá Ólínu að halda því fram að frumvarpið feli í sér búbót fyrir kvótalitlar sjávarbyggðir landsins.

Með samþykkt frumvarpsins er verið að festa í sessi núverandi kerfi sem hefur svo sannarlega hefur reynst hræðilega og er allt annað en vinstri flokkarnir lofuðu kjósendum.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur