Færslur fyrir maí, 2013

Föstudagur 31.05 2013 - 23:03

Framsóknarflokkurinn kemst ekkert áfram

Það dylst fáum sem fylgjast með  nýjum forsætisráðherra að brúnin er farin að þyngjst á Sigmundi Davíð, enda hefur honum ekkert orðið ágengt í að kynna raunverulegar lausnir til lausnar á skuldamálum heimilanna. Nú er hann jafnvel farinn að gefa það í skyn að lítið verði að frétta af úrbótum fyrr en í fyrsta í […]

Laugardagur 25.05 2013 - 15:08

Samtakamáttur gegn sundurlyndi

Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkur héldu  uppi harðri stjórnarandstöðu gegn ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, einkum í þeim málum sem snéru að því þegar fyrrverandi ríksstjórnarflokkar móuðust með hangandi hendi við að fara í viðkvæm mál  á borð við uppgjör við Hrunið og stjórnkerfisbreytingar.  Atgangurinn var mestur í Landsdómsmálinu, stjórnarskrármálinu og jú þegar Jón Bjarnason steig nokkur hænufet til […]

Miðvikudagur 22.05 2013 - 13:53

Heimilin í nefnd og til skoðunar

Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er fátt sem hönd á festir og er hann harla loðinn.  Stjórnarsáttmálinn, sem innblásinn er af ágætum þjóðræknum gildum, tekur jafnvel ekki af öll tvímæli um hvert skuli stefna  í Evrópumálum. Viðræðum er ekki slitið heldur er gert hlé á þeim þar til þjóðin hefur sagt sína skoðun á ferlinu.  Það […]

Fimmtudagur 09.05 2013 - 14:26

Eiga ráðuneytismenn enga vini?

Ég er nýkominn af tveggja daga fundi framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlitssvæða, sem rekin eru af sveitarfélögum landsins auk þess sóttu fundinn fulltrúar Umhverfisstofnun, Matvælastofnunar og ráðuneyta umhverfismála og atvinnu- og nýsköpunar. Fundurinn var haldinn á Hótel Geysi í Haukadal. Ekki er hægt að láta hjá líða að minnast á þau frábæru veisluföng sem hótelið bauð upp á og ég reikna með að koma […]

Laugardagur 04.05 2013 - 23:51

Bjarni Ben kemst á sjens

Í síðustu viku, þ.e. vikuna fyrir kosningar, lá Framsóknarflokknum gríðarlega á að aflétta umsátursástandinu um heimili landsins. Eftir hagstæð úrslit kosninganna fyrir flokkinn, hafa Framsóknarmenn tekið því rólega, spáð í spilin og boðið, í umboði Ólafs Ragnars Grímssonar, öðrum flokkum, sem eiga sæti á Alþingi, upp á að gera hosur sínar grænar fyrir Framsóknarflokknum. Þeir […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur