Sigurður G. Guðjónsson lögmaður, lætur sig margvísleg þjóðþrifamál varða á borð við rusl á víðavangi í Höfuðborginni og stofnaði í þeim tilgangi sérstaka síðu á veraldarvefnum til þess að fá borgarbúa með sér í baráttuna. Það kom mér því nokkuð á óvart að heyra málflutning lögmannsins í morgun í útvarpsþættinum Sprengisandi þar sem að hann […]
Talsmenn íslenskra stórútgerðarmanna hafa líkt stöðu sinni í íslensku samfélaginu við ofsótta Gyðinga í Þýskalandi, á þeim dögum sem Hitlers réði ríkinu. Leiðari Morgunblaðsins í dag er í þessum sama anda, þ.e. að stórútgerðin hafi búið við stöðugar ofsóknir allt frá því að „vinstri stjórnin hrifsaði til sín völdin í ársbyrjun 2009“. Ekki veit ég nákvæmlega hvað […]
Á Íslandi eru það viðtekin rök í stjórnmálaumræðu að hægt sé að gera kerfið eða ástand betra eða verra en það er bara með því einu að tala hlutina upp eða niður. Þetta á til dæmis við um gjaldmiðilinn, efnahagsástandið, stöðu fjármálafyrirtækja, lífeyriskerfið, stöðu efnahagsmála og svo mætti lengi telja. Þeir sem benda á augljósa […]
Glæný úttekt Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sýnir að enginn landshluti hefur farið jafn illa út úr niðurskurði síðustu ríkisstjórnar og Norðurland vestra. Í kjölfar síðustu kosninga er helmingur þingmanna Norðvesturkjördæmisins Framsóknarmenn og sömuleiðis er einn valdamesti ráðherrann Króksari. Því hefði mátt búast við að fjárlagafrumvarpið bæri með sér tíðindi af bættum hag Skagfirðinga eftir mörg mögur […]