Færslur fyrir nóvember, 2013

Miðvikudagur 27.11 2013 - 18:40

Sprengingarnar og Vg

Afar ólíklegt er að Ríkislögreglustjóra takist að fæla síldina út úr Kolgrafarfirði og í gegnum það nálarauga sem opnast út í Breiðafjörð. Aðgerðin er örvæntingafull og óþörf – miklu nær væri að veiða síldina í firðinum þar sem hún er innikróuð.  Ein helsta ástæðan fyrir því að veiða ekki, er sú að þá fer síldin […]

Þriðjudagur 26.11 2013 - 00:13

Þökkum þeim

Samtakamáttur og barátta  Íslendinga á áttunda áratug síðustu aldar gerði þjóðinni kleift  að færa út fiskveiðilögsögu landsins í 200 mílur. Baráttan kostaði langvinnar deilur við þær þjóðir Evrópu sem nytjað höfðu íslensk fiskimið um áratuga skeið. Deilunum fylgdu hótanir um úrsögn úr NATO, ásiglingar breskra herskipa á íslensk varðskip og slit á stjórnmálasambandi við Breta. […]

Fimmtudagur 07.11 2013 - 11:43

Skýrslan um róttækustu skuldaleiðréttingar veraldar!

Munnleg skýrsla forsætisráðherra ríkisstjórnar Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks sem hann flutti á Alþingi í dag um róttækustu skuldaleiðréttingar veraldar, var vægast sagt rýr í roðinu. Þeir sem hlýddu á skýrsluna voru engu nær um áætlanir stjórnarinnar um hvernig efna ætti eitt stærsta kosningaloforð allra tíma. Flestum var hins vegar ljóst það vantaði ákafa í ræðuna – […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur