Mánudagur 24.08.2015 - 11:19 - FB ummæli ()

Kvótavörslumenn æfir

Varaformaður VG er ekki kátur með þá niðurstöðu Pírata að útgerðarmenn þurfi að greiða fyrir aðgang að auðlindinni.  (Sjá hér: BVG )
Nei það er miklu betra að afhenda þetta án greiðslu.  Markaðurinn er náttúrulega ómögulegur fyrir helstu kapítalista Íslands og mun Björn Valur Gíslason standa þvert í vegi fyrir því að vinir hans þurfi að berjast á óvægnum og ófyrirséðum markaði.  Eins og allir vita þá líkar útgerðarmönnum ekki ófyrirsjáanleiki.  Þess vegna líkar þeim örugglega vel við Björn Val, hann er mjög fyrirsjáanlegur.
Þessi stefna ert þó í samræmi við vilja þjóðarinnar.  En það sjá allir skynsamir menn að í þessu er fallin alger ómöguleiki.  Stefna eða skoðun þjóðarinnar er auka atriði.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur