Eitt stærsta hagsmunamál almennings er afnám verðtryggingarinnar, sem leiðir reglulega af sér miklar hörmungar fyrir heimilin. Verðtryggingin er mjög ósanngjörn, þar sem lánveitendur taka ekki neina áhættu af hækkun verðlags, heldur er áhættunni skellt í heilu lagi yfir á lántakendur. Flestum ætti að vera ljóst að núverandi skipan gengur alls ekki upp. Ríkisstjórinin er nýbúin […]
Katrín Jakobsdóttir hefur um nokkurt skeið verið vinsælust af leiðtogum fjórflokksins, en pólitískar áherslur hennar hafa verið á reiki. Mér fannst því fróðlegt að fara í gegnum ályktanir landsþings Vg sem hljóta að einhverju leyti að endurspegla áherslur formannsins sem leitt hefur flokkinn í 2 ár. Af ályktunum á nýliðnu landsþingi Vg má ráða að […]
Útvarp Saga hefur mátt þola ákveðna útskúfun af öðrum helstu fjölmiðlum landsins og fastagestum þeirra. Það er rétt að velta því upp hvers vegna svo sé. Ekki getur það verið persóna útvarpsstjórans, sem er háskólamenntuð á sviði fjölmiðlunar og hefur gengt trúnaðarstörfum á helstu fjölmiðlum landsins. Arnþrúður Karlsdóttir hefur starfað fyrir; RÚV bæði sem fréttamaður og stofnandi Rásar 2 ásamt Þorgeiri Ástvaldssyni, verið fréttastjóri Bylgjunnar og starfað fyrir Norska […]