Færslur fyrir apríl, 2015

Sunnudagur 19.04 2015 - 10:15

Áfellisdómar yfir forystu Háskóla Íslands

[Þessi pistill birtist fyrst í Kvennablaðinu í gær] Í gær birti ég á Facebooksíðunni sem ég notaði fyrir rektorsframboð mitt póst sem sendur var á hi-starf, en það er póstlisti við Háskóla Íslands, þar sem rædd eru málefni skólans. Þar sagði einn af öflugustu vísindamönnum landsins frá því hvernig HÍ hafði dregið hann og sex […]

Fimmtudagur 16.04 2015 - 10:15

Hvort myndi ég kjósa Guðrúnu eða Jón Atla?

[Þessi pistill birtist fyrst í Kvennablaðinu í gær] Í rektorskjörinu í Háskóla Íslands s.l. mánudag fékk Jón Atli Benediktsson 48,9% greiddra atkvæða, Guðrún Nordal 39,4% og ég 9,7%. Því þarf að kjósa aftur milli Jóns og Guðrúnar, úr því að enginn fékk yfir 50%. Ég hef ekki kosningarétt (og það hafa eigendur skólans, sá almenningur […]

Mánudagur 13.04 2015 - 09:15

Er Einar Steingrímsson á móti menntun leikskólakennara?

[Þessi pistill birtist fyrst í Kvennablaðinu í gær] Í aðdraganda rektorskjörs í HÍ hefur eitt og annað sem ég hef sagt á Facebook verið dregið fram og rætt á netinu og víðar. Mér finnst bæði sjálfsagt og nauðsynlegt að fólk sem situr í valdastöðum eða sækist eftir því þurfi að standa fyrir máli sínu, jafnvel […]

Fimmtudagur 09.04 2015 - 10:15

Þversagnir og staðreyndaförðun í Háskóla Íslands

[Þessi pistill birtist fyrst í Kvennablaðinu í gær] Ég er stundum skammaður fyrir að skamma Háskóla Íslands of mikið, og sumir velta því fyrir sér af hverju ég sé að sækja um starf við skóla sem ég finni allt til foráttu. Nú er það reyndar svo að ég er alltaf að benda á að í […]

Þriðjudagur 07.04 2015 - 22:15

Afsökunarbeiðni vegna ranghermis

Í tveimur pistlum sem birtust 14. október 2013 og 21. janúar 2014, fór ég með rangt mál um samband Háskóla Íslands og forstjóra Hjartaverndar, Vilmundar Guðnasonar.  Vilmundur er einn af öflugustu vísindamönnum landsins, og því mikill fengur fyrir HÍ að hafa í sínum röðum, en það sem ég sagði um ástæður ráðningar hans til skólans […]

Höfundur

Einar Steingrímsson
Nánar um höfund ...
RSS straumur: RSS straumur