Mér varð hugsað til þess, þegar ég las nýlega óvandaða ritgerð þeirra Ragnheiðar Kristjánsdóttur og Pontusar Järvstads um andfasisma á Íslandi í enskri bók, að brýnt var fyrir mér í heimspekinámi endur fyrir löngu að nota orð nákvæmlega. Fasismi er eitt þeirra orða, sem nú er aðallega merkingarsnautt skammaryrði, en ætti að hafa um sögulegt […]
Nýlegar athugasemdir