Árið 2009 samþykkti þing Evrópusambandsins, að 23. ágúst yrði árlegur minningardagur fórnarlamba alræðisstefnunnar, kommúnisma og nasisma. Sumir fræðimenn hafa að vísu andmælt því, að kommúnismi skuli lagður að jöfnu við nasisma. Hann hafi aðeins miðað að því að útrýma stéttaskiptingu án þess nauðsynlega að útrýma einstaklingum úr þeim stéttum, sem áttu að hverfa. Nasisminn hafi […]
Frá því að bók mín um tuttugu og fjóra frjálslynda íhaldsmenn í tveimur bindum kom út í árslok 2020, hef ég farið víða til að kynna hana. Nú liggur leiðin til Georgíu í Kákasus-fjöllum, en það land á sér langa og merka sögu. Talið er, að þar sé vínyrkja einna elst í heimi, átta þúsund […]
Nýlegar athugasemdir