Þegar ég stundaði heimspekinám fyrir fimmtíu árum, fyrst í Reykjavík, síðan í Oxford, greindi kennara mína á um margt. En þeir voru allir undantekningarlaust hlynntir málfrelsi og þá líka og raunar ekki síst málfrelsi þeirra, sem þeir voru ósammála. Málfrelsi virtist vera eitt þeirra gilda, sem talin voru sjálfsögð, jafnvel eitt helsta verðmæti vestrænnar menningar, […]
Nýlegar athugasemdir