Á morgun er dánardægur Snorra Sturlusonar, en hann var veginn 23. september árið 1241. Þennan dag kemur út ritið Stjórnspeki Snorra Sturlusonar eins og hún birtist í Heimskringlu eftir prófessor Sigurð Líndal, og er útgefandi þess Hið íslenska bókmenntafélag, en Sigurður var lengi forseti þess. Birtist þetta verk fyrst í Úlfljóti árið 2007, en er […]
Nýlegar athugasemdir