Einfaldasta skilgreiningin á Gyðingahatri er, þegar lagður er allt annar mælikvarði á Gyðinga en aðra jarðarbúa, svo að þeim leyfist ekki að verja sig af sömu hörku og öðrum. Dæmigerð eru ofsafengin viðbrögð við því, þegar Ísraelar svöruðu villimannslegri árás hryðjuverkasamtakanna Hamas á þá frá Gaza 7. október 2023 með gagnárás í því skyni að […]
Fyrst kynntist ég Antony Fisher, sem síðar varð Sir Antony, haustið 1980, þegar hann bauð mér og fleiri gestum á ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna í Stanford í Kaliforníu heim til sín í San Francisco. Hann og kona hans Dorian áttu glæsilega íbúð á 11. hæð að 1750 Taylor Street. Fisher var í breska flughernum í seinni […]
Þótt á þessu ári séu liðin rétt þrjú hundruð ár frá því, að Adam Smith, faðir hagfræðinnar, fæddist, eru hugmyndir hans enn sprelllifandi. Það er þess vegna fagnaðarefni, að hagfræðideild Háskóla Íslands og RSE, Rannsóknarmiðstöð í samfélags- og efnahagsmálum, skuli hafa fengið einn helsta sérfræðing heims í kenningum Smiths, Prófessor Craig Smith, til að halda […]
European Diary: Reykjavik, December 2021 The name of Iceland’s capital Reykjavik is in English ‘Smoke Bay’. The place received the name in 874 from the first settler in Iceland, Ingolf Arnarson from the west of Norway, after he arrived at a bay in the southwest of Iceland and saw steam columns rise from hot springs […]
European Diary: Prague, November 2021 Unsurprisingly, Prague has become one of the most popular tourist destinations in Europe. It was long the capital of the Kingdom of Bohemia and the residence of several rulers of the Holy Roman Empire, and although that strange entity was neither Holy, Roman, nor Empire, its rulers certainly lived in […]
European Diary: Budapest, November 2021 Budapest is one of the many European cities that breathe history. It was originally two cities, Buda and Pest, on the opposite banks of the Danube River, populated by the Hungarians who in the ninth century suddenly appeared in Europe from the Asian steppes. Pillaged by Mongolian invaders in mid-thirteenth […]
European Diary: Warsaw, November 2023 Probably no major European city illustrates as well the ravages of recent European history as Warsaw, the capital of Poland. Originally a small fishing town on the Vistula River, it was the capital of the vast Polish-Lithuanian Commonwealth from the late sixteenth century until 1795 when Poland ceased to exist […]
Mont Pelerin-samtökin voru stofnuð í apríl 1947, þegar nokkrir frjálslyndir fræðimenn komu saman í Sviss, þar á meðal hagfræðingarnir Ludwig von Mises, Frank H. Knight, Friedrich A. von Hayek, Milton Friedman, George J. Stigler og Maurice Allais og heimspekingurinn Karl R. Popper. Var tilgangurinn að blása nýju lífi í menningararf Vesturlanda með frjálsri rannsókn og […]
Öfgamúslimar hata vestræna menningu. Þeir telja hana spillta: hún tryggi rétt einstaklinga til eigna og viðskipta, hvetji þá til frjálsrar rannsóknar og rökræðu, veiti þeim kost á að stunda lífsnautnir í stað bænahalds og leyfi konum og meinlausum minnihlutahópum (eins og samkynhneigðum) að njóta sín. Munurinn á kristninni, sem er ein undirstaða vestrænnar menningar, og […]
315 starfsmenn Háskólans, innan við þriðjungur þeirra, hafa sent frá sér yfirlýsingu „gegn ísraelskri nýlendustefnu og þjóðarmorði“. Á meðal þeirra eru Vilhjálmur Árnason heimspekingur og Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskólans. Ekki er í yfirlýsingunni minnst á hina villimannslegu árás Hamas-liða á Ísrael 7. október 2023, þar sem þeir myrtu alla óbreytta borgara, sem fyrir urðu, brenndu […]
Nýlegar athugasemdir