Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Þriðjudagur 14.11 2023 - 09:28

The Right Responses to the Left

European Diary: Lisbon, September 2021 During the Covid Epidemic, I spent fifteen months grounded in Iceland, almost as if under house arrest, although it must be said that the government measures there were much milder than in many other Western countries. It was therefore quite a relief when I could travel again. One of my […]

Þriðjudagur 14.11 2023 - 09:25

Conservatives and Classical Liberals: Natural Allies

European Diary: The Escorial, June 2021 Finally the Plague was over. My first trip abroad after the Covid Epidemic was in June 2021 to Madrid where I lectured at the Summer University organised jointly by the Brussels research institute New Direction and the Spanish think tank Fundación Civismo. It was held at the Escorial, the […]

Sunnudagur 12.11 2023 - 07:54

Refusing to Serve Israeli Tourists: Illegal and Immoral

When I studied philosophy in Reykjavik and Oxford long ago, one of the classic topics of discussion in classes were whether merchants could deny service to individuals on the basis of who they WERE and not what they HAD DONE (or said). I personally wanted as much freedom to choose one’s customers as possible (both […]

Sunnudagur 12.11 2023 - 07:52

Madrid, september 2023

Evrópska hugveitan New Direction hélt 20.–22. september 2023 fjölmennt þing í Madrid, þar sem hægri menn báru saman bækur sínar og sóttu hinn árlega kvöldverð í minningu Margrétar Thatchers. Ræðumaður var Robin Harris, sem var ræðuskrifari Thatchers og ævisöguritari. Ég mælti á þessari ráðstefnu með samstarfi frjálshyggjumanna og íhaldsmanna. Ég leiddi rök að því, að […]

Sunnudagur 05.11 2023 - 09:17

Lýðræðisumræðurnar í Danmörku

Strax eftir stríð urðu fjörugar umræður á Norðurlöndum um framtíðartilhögun stjórnmála. Í Svíþjóð og á Íslandi snerust umræðurnar aðallega um þann boðskap Friedrichs von Hayeks, að sósíalismi færi ekki saman við lýðræði. Smám saman hurfu vinstri menn í báðum löndum þó frá róttækustu hugmyndum sínum. Í Danmörku tóku umræðurnar á sig aðra mynd. Þar skrifuðu […]

Laugardagur 28.10 2023 - 06:26

Jafnaðarmerkið á ekki við

Nú er komið í ljós, að það var ekki Ísraelsher, sem réðst á Al-Ahli sjúkrahúsið í Gaza 17. október 2023, heldur hafði ein af eldflaugunum, sem hryðjuverkasamtökin Jihad skutu á Ísrael, bilað, fallið niður á bílastæði við hlið sjúkrahússins og sprungið. Talið er, að um 50 manns hafi látist, en ekki 500, eins og Palestínumenn […]

Laugardagur 21.10 2023 - 07:15

Eru Palestínumenn þjóð?

Heimspekingar hafa mjög velt fyrir sér merkingu orðsins „þjóð“. Minn gamli lærifaðir Karl R. Popper hafnaði þjóðernisstefnu með öllu, taldi hana ættbálkahugsun endurborna. Hann kvað ekkert dæmi til um raunverulega þjóð, nema ef vera skyldi Íslendinga, en þeir sæju þó ekki sjálfir um varnir sínar. Sir Isaiah Berlin hélt því fram, að þjóðarvitund yrði oftast […]

Fimmtudagur 19.10 2023 - 09:15

Afareglan um aflahlutdeild

Einn kunnasti auðlindahagfræðingur heims, bandaríski prófessorinn Gary Libecap, flytur föstudaginn 20. október fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands klukkan fjögur um fiskveiðar frá hagfræðilegu sjónarmiði, hagkvæmustu nýtingu fiskistofna og eðlilegustu sjónarmið við úthlutun aflaheimilda í fiskveiðum. Er ekki að efa, að lestur hans verður forvitnilegur, en hann hefur skrifað margt um svokallaða afareglu (grandfathering) við úthlutun […]

Laugardagur 14.10 2023 - 06:34

Tilveruréttur Ísraels

Árin milli stríða skiptust ríki heims í þau, sem vildu losna við Gyðinga, og hin, sem neituðu að taka á móti þeim. Þetta sýndi Gyðingum fram á það í eitt skipti fyrir öll, að síonisminn ætti við rök að styðjast. Gyðingar yrðu að sjá um sig sjálfir, búa í eigin landi, en reiða sig ekki […]

Laugardagur 07.10 2023 - 07:42

Hitt drápið

Tveir Íslendingar voru drepnir í Kaupmannahöfn, eftir að þýska hernámsliðið í Danmörku gafst upp 5. maí 1945, rithöfundurinn Guðmundur Kamban, sem margt hefur verið skrifað um, og sautján ára drengur, Karl Jón Hallsson. Er sagt frá drápi Karls Jóns í Berlínarblús eftir Ásgeir Guðmundsson. Faðir hans, Gunnar Hallsson, útgerðarmaður í Esbjerg, og bróðir hans, Björn, […]

Höfundur

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands og hefur verið gistifræðimaður við fjölmarga erlenda háskóla, þar á meðal Stanford-háskóla og UCLA. Hann fæddist 1953, lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Oxford-háskóla 1985 og er höfundur fjölmargra bóka um stjórnmál, sögu og heimspeki á íslensku, ensku og sænsku.


Nýjustu bækur hans eru Twenty Four Conservative-Liberal Thinkers, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf út í tveimur bindum í árslok 2020, Bankahrunið 2008 og Communism in Iceland, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gaf út árið 2021, og Landsdómsmálið, sem Almenna bókafélagið gaf út í desember 2022. Hann hefur gefið út átta bókarlangar skýrslur á ensku. Sjö eru fyrir hugveituna New Direction í Brüssel: The Nordic Models og In Defence of Small States (2016); Lessons for Europe from the 2008 Icelandic Bank Collapse, Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Property Rights og Voices of the Victims: Towards a Historiography of Anti-Communist Literature (2017); Why Conservatives Should Support the Free Market og Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists (2018). Ein skýrslan er fyrir fjármálaráðuneytið, Foreign Factors in the 2008 Bank Collapse (2018). Hann er ritstjóri Safns til sögu kommúnismans, ritraðar Almenna bókafélagsins um alræðisstefnu, en nýjasta bókin í þeirri ritröð er Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958. Árin 2017 og 2018 birtust eftir hann þrjár ritgerðir á ensku um frjálshyggju á Íslandi, Liberalism in Iceland in the Nineteenth and Twentieth Centuries, Anti-Liberal Narratives about Iceland 1991–2017 og Icelandic Liberalism and Its Critics: A Rejoinder to Stefan Olafsson.  

RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir