Færslur fyrir ágúst, 2013

Laugardagur 10.08 2013 - 12:06

Til hamingju með daginn!

Í dag er Gleðigangan, hluti af Hinsegin dögum í Reykjavík. Ég vil óska öllum til hamingju með daginn. Í dag berjumst við fyrir og fögnum um leið mannréttindum. Við fæddumst öll inn í þennan heim með sama rétt. Réttinn til þess að fá tækifæri til að blómstra útfrá því sem við höfum og erum. Tækifærið […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur