Færslur fyrir nóvember, 2013

Föstudagur 22.11 2013 - 00:23

Skuldaleiðrétting

Ég tel að nú sé loksins að hylla undir skuldaleiðréttingu fyrir íslensk heimili. Það hefur verið áhugavert að fylgjast með fjölmiðlum undanfarna daga þar sem vaxandi þungi virðist vera að koma fram í umfjöllun gegn skuldaleiðréttingu. Því meiri þungi sem er í umræðunni gegn aðgerðinni því meiri von fæ ég um að þetta sé raunverulega […]

Miðvikudagur 06.11 2013 - 23:11

Í dag

Í dag er fyrsti dagur þess sem þú átt ólifað, slepptu tökunum á fortíðinni, fyrirgefðu og öðlastu frelsi. Leyfðu framtíðinni að koma án þess að velta þér upp úr áhyggjum af henni og njóttu þess að vera þú sjálfur/sjálf því allir aðrir eru fráteknir og þú ert einstök og dýrmæt sköpun sem fær sama tækifæri […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur