Færslur fyrir september, 2012

Þriðjudagur 25.09 2012 - 23:35

Slysavarnir barna í hættu?

Hvað er það dýrmætasta sem þú átt? Ef þú ert foreldri þá spái ég því að svar þitt verði: Börnin mín. Ég fékk spurnir af því að mikið frumkvöðlastarf í slysavörnum barna sé í hættu og leggist jafnvel af um þessi mánaðarmót og tel að bregðast þurfi við því. Í grófum dráttum er staðan þannig: […]

Miðvikudagur 12.09 2012 - 23:19

„Á morgun kemur nýr dagur“

sagði litla tveggja ára snúllan sem var í mat hjá mér í kvöld. Á sama tíma hlustaði ég á stefnuræðu forsætisráðherra og umræður um hana. Einhvern veginn finnst mér ég hafa heyrt sumar þessar ræður mörgum sinnum áður. Ég fékk hálfgerða „deja-vu“ tilfinningu og missti stundum einbeitinguna annað hvort vegna efnisinnihalds ræðanna eða vegna flutnings […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur