Færslur fyrir janúar, 2014

Mánudagur 27.01 2014 - 16:48

Er Lalli heima?

Í síðustu viku var ég á námskeiði á vegum vinnunnar minnar um tölvufíkn og netnotkun barna. Námskeiðið hélt starfsmaður saft.is og Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur. Það var margt á þessu námskeiði sem mér þótti áhugavert og langaði að deila með ykkur. Við gætum barnanna okkar í raunheimum en svo virðumst við jafnvel leyfa þeim að […]

Þriðjudagur 21.01 2014 - 23:40

Ísland best í heimi – í geðlyfjanotkun

Fyrir nokkrum dögum var ég stödd á árlegri ráðstefnu Barna- og unglingageðdeildar. Á ráðstefnunni vakti Gísli Baldursson barna- og unglingageðlæknir máls á þeirri staðreynd að við erum best í heimi – í geðlyfjanotkun eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem er tekin úr skýrslu OECD, Healt at a glance frá 2013.   Eins og […]

Miðvikudagur 08.01 2014 - 23:21

Sjáðu þetta magnaða myndband

Hvað skilgreinir þig? Gefðu þér 13 mínútur til að hlusta á þessa konu. Það er þess virði. Þvílíkt hugrekki hjá þessari mögnuðu konu! Það fyrsta sem ég hugsaði var, vá!

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur