Færslur fyrir nóvember, 2014

Þriðjudagur 04.11 2014 - 00:19

Hverju mótmælir þú?

Í dag hélt fjöldi fólks á Austurvöll að mótmæla. Samkvæmt fréttaflutningi af viðburðinum virðist fólk hafa mætt í mjög fjölbreytilegum tilgangi. Sumir mótmæltu slökum kjörum, aðrir mótmæltu framkomu tiltekinna kjörinna fulltrúa, margir stöðunni í heilbrigðis- eða menntamálum og svona mætti telja áfram. Ég mætti ekki þrátt fyrir að hafa oft mætt á mótmæli. Ég hef […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur