Færslur fyrir ágúst, 2012

Laugardagur 18.08 2012 - 00:27

Ég verð aldrei söm

Þann 21. maí 1999 hóf ég störf á sambýli fatlaðs fólks. Ég var ung, blaut á bakvið eyrun og hafði enga reynslu af starfi með fötluðu fólki né orðið mikið vör við þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu eða í nærumhverfinu. Ég starfaði á þessum einstaka stað í átta ár og held enn tengslum við staðinn […]

Laugardagur 11.08 2012 - 15:56

Það geta ekki allir verið eins

Þessi mögnuðu orð var góð vinkona mín vön að segja. Í orðum hennar er að finna djúpa heimspekilega sýn á mannlega tilvist og samfélag manna að mínu mati. Það geta nefnilega ekki allir verið eins, sem betur fer. Sem betur fer erum við hvert og eitt einstök sköpun og það er enginn til nákvæmlega eins […]

Þriðjudagur 07.08 2012 - 16:27

Bleiki fíllinn

Ég fór á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Skemmti mér alveg konunglega á þessari einstöku hátíð Eyjamanna. Upplifði tónlistina, blysin, flugeldana, brekkusönginn, fólkið, umhverfið og margt áhugavert sem þessi hátíð hefur upp á að bjóða. Mín upplifun er sennilega lík því sem mjög margir upplifa. Góðar minningar um að njóta þess í botn að vera […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur