Færslur fyrir maí, 2012

Þriðjudagur 29.05 2012 - 10:40

Myndum samstöðu á Austurvelli í kvöld kl. 20:30

Við hvetjum þig til þess að mæta á Austurvöll laust fyrir klukkan 20:30 í kvöld og sameinast í samstöðugjörningi á Austurvelli Það hefur orðið að hefð að þingstörfum fyrir sumarhlé ljúki á svokölluðum eldhúsdagsumræðum. Þetta vor hefur þessi dagskrárliður verið settur niður núna í kvöld; þriðjudagskvöldið 29. maí. Það sem hefur einkennt þingið að undanförnu […]

Fimmtudagur 17.05 2012 - 14:14

Uppstigningardagur

Pistill birtur á vefsíðu SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar í dag í tilefni af uppstigningardegi. Í dag er uppstigningardagur sem er fimmtudagur 40 dögum eftir páska. Hann er helgidagur til minningar um himnaför Jesú. Á ári aldraðra 1982 var dagurinn einnig valinn kirkjudagur aldraðra af Ellimálanefnd þjóðkirkjunnar. Í pistli Þórhalls Heimissonar frá 2011 kemur meðal […]

Þriðjudagur 08.05 2012 - 01:32

Þú ert prumphænsni

Einelti drepur og stórskaðar til langrar framtíðar. Mörg alvarleg vandamál unglinga og fullorðinna tengjast einelti. Félagsfælni getur til dæmis verið afleiðing eineltis. Sú hegðun að láta lítið fyrir sér fara og forðast annað fólk var kannski mjög gagnleg á meðan ráðist var á þig í skóla en mjög óhjálpleg á fullorðinsárunum þar sem þú getur […]

Þriðjudagur 01.05 2012 - 01:11

Besta fermingargjöfin

Fermingin er einn merkasti áfangi í lífi sérhverrar manneskju. Í samfélagi okkar hefur fermingin í sumum tilfellum verið blásin upp í efnislegan sirkús eða hálfgert stöðutákn. Því stærri veisla og því dýrari gjafir, því betra! Foreldrar eru jafnvel farnir að gera miklar breytingar á híbýlum sínum fyrir ferminguna og viðmiðið fyrir fermingargjöf er komið langt […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur