Færslur fyrir mars, 2015

Þriðjudagur 31.03 2015 - 09:54

Dönsum eins og enginn sé að horfa

Þennan fallega texta fékk ég á blaði frá frábærri konu sem dreifir gullmolum um allt, alla daga í tengslum við námskeið sem ég var á. Ég kannaðist við síðasta hluta textans sem ég held mikið upp á og fann hann svo í heild sinni á vefnum. Langaði að deila honum með ykkur. Við sannfærum okkur […]

Miðvikudagur 18.03 2015 - 23:46

Getur þú svarað þessum tveimur mikilvægu spurningum?

Ég sótti áhugaverðan morgunverðarfund í morgun á vegum Náum áttum hópsins. Þar fór fram góð umræða um geðheilbrigðismál ungs fólks. Hér má sjá mjög góða frétt um fundinn. Í máli Sigrúnar Daníelsdóttur sálfræðings og verkefnastjóra hjá Embætti landlæknis kom fram að 75% geðraskana hafa komið fram fyrir 25 ára aldur. Á fundinum vaknaði forvitni mín […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur