Færslur fyrir desember, 2014

Miðvikudagur 31.12 2014 - 16:26

Áramót

Það er við hæfi við slík tímamót sem nú eru framundan að staldra aðeins við í huga sér, fara yfir árið og horfa fram á veginn. Sól er hnigin til viðar í síðasta sinn á þessu ári og á morgun mun ný og vaxandi sól rísa. Þetta ár hefur verið mér gott og ég er fyrst […]

Mánudagur 22.12 2014 - 13:07

Kroppurinn er kraftaverk – gestafærsla

Eftirfarandi pistill er skrifaður af Elínu Ósk Arnarsdóttur frænku minni. Hún er að vinna að ákaflega spennandi verkefni sem mig langar að kynna á þessum vettvangi með henni. Hvet ykkur eindregið til að lesa pistilinn og helst að leggja þessu frábæra verkefni lið :). Hér kemur pistillinn. Ég fékk mjög áhugavert verkefni í uppeldisfræði á […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur