Færslur fyrir mars, 2014

Þriðjudagur 25.03 2014 - 21:16

Örugg höfn

Hver vegur að heiman er vegurinn heim. Síðustu helgi fór ég með tveimur frænkum mínum í sund í Álftaneslaug. Önnur er tveggja, hin átján. Það voru lítil ferðalög þeirrar litlu sem vöktu mig til umhugsunar. Börn geta kennt okkur sem fullorðin eru svo margt. Við erum líka ennþá barnið sem við einu sinni vorum innst […]

Fimmtudagur 13.03 2014 - 20:59

Hvað gera sálfræðingar sem starfa í sérfræðiþjónustu?

Grein sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi.is í dag. Hjá Reykjavíkurborg starfa rúmlega þrjátíu sálfræðingar sem sinna sérfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla borgarinnar á þjónustumiðstöðvum Reykjavíkurborgar. Starfið er afar margbreytilegt en felur í megindráttum í sér skimun, greiningu, ráðgjöf, fræðslu, stuðning, hópmeðferð, eftirfylgd og aðra aðkomu vegna vanda barna í leik- og grunnskólum. Þjónustumiðstöðvar […]

Mánudagur 10.03 2014 - 23:16

Tíbet, í tilefni dagsins

Í dag 10. mars er Tibetan Uprising Day þar sem við minnumst uppreisnar Tíbeta 1959 gegn yfirtöku Kínverja sem leiddi til þess að  Dalai Lama hraktist í útlegð til Indlands eftir blóðbað Kínverja gegn Tíbetum. Það er þyngra en tárum taki að í dag birtist einmitt frétt á ruv.is um að utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, […]

Laugardagur 01.03 2014 - 22:46

Þroskasaga lýðræðis

Í brunagaddi veturinn 2009 stóðu þúsundir Íslendinga og börðu í potta og pönnur. Hvers vegna? Vegna þess að það var eina vopnið sem þau höfðu til þess að ná eyrum kjörinna fulltrúa og hafa áhrif. Fólkið var valdalaust á milli kosninga. Margir kjörnir fulltrúar sögðu eitt en gerðu annað og héngu eins og hundar á […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur