Færslur fyrir maí, 2013

Mánudagur 20.05 2013 - 14:27

Hvað er velgengni?

Þessi orð Paulo Coelho urðu tilefni þessa pistils og ég fór að velta fyrir mér hvað væri velgengni. Er það velgengni að hafa gert það sem aðrir vilja að þú gerir? Að verða það sem aðrir vilja að þú verðir? Að ná árangri á sviðum sem færir þig upp á samfélagslega stalla? Að skara einhvers […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur