Færslur fyrir júní, 2015

Sunnudagur 28.06 2015 - 21:37

Vigdís

  Í dag eru 35 ár frá því að íslenska þjóðin tók þá kjarkmiklu og afdrifaríku ákvörðun að kjósa konu sem forseta landsins, fyrst allra þjóða. Frú Vigdís Finnbogadóttir hefur markað svo djúp spor að því verður ekki lýst í stuttri bloggfærslu. Vigdís hefur haft mikil áhrif á mig og hún er ein af þeim […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur