Færslur fyrir september, 2013

Mánudagur 09.09 2013 - 18:25

Ókeypis ávextir og grænmeti

Í dag var verið að ræða við Steinar B. Aðalbjörnsson næringafræðing á Bylgjunni og kom hann inn á atriði sem ég hef lengi haft áhuga á og snýr að því að auka aðgengi barna að grænmeti og ávöxtum. Ákvað því að birta hér grein sem ég skrifaði 2008 og þrátt fyrir að vera 5 ára […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur