Færslur fyrir júní, 2013

Laugardagur 29.06 2013 - 15:46

Hugleiðing um Hemma

Ég man eftir því að hafa hugsað það einn grámyglulegan föstudagsmorguninn í vor sem ég brosti og hló ein í bílnum að sprellinu og hlátrinum hans Hemma, Kollu og Heimis í Bítinu hvernig það yrði eiginlega ef Hemmi myndi falla frá. Ég gat einhvern veginn ekki hugsað mér það. Ég eins og margir landsmenn ólst upp […]

Fimmtudagur 06.06 2013 - 22:14

Alþingi tókst það enn á ný

Enn á ný hefur Alþingi Íslendinga mistekist að ganga á undan með góðu fordæmi varðandi jafna kynjaskiptingu nefnda sinna. Þær nefndir sem snúa að atvinnu-, efnahags-, viðskipta- og utanríkismálum eru aðallega skipaðar körlum og sú nefnd sem snýr að velferðarmálum er aðallega skipuð konum. Ekki ólíkt því sem bent var á 2011. Sem sagt karlmenn […]

Þriðjudagur 04.06 2013 - 20:11

Ef ég gæti lifað aftur

Ég myndi vilja gera fleiri mistök næst Ég myndi slaka á og vera mýkri Ég myndi vera kjánalegri en ég hef verið í þessari ferð Ég myndi taka færri hluti alvarlega Ég myndi taka áhættu oftar Ég myndi klífa fleiri fjöll og synda yfir fleiri fljót Ég myndi borða meiri ís og minna af grænum […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur