Færslur fyrir júlí, 2015

Föstudagur 24.07 2015 - 22:43

Skömminni skilað

Ef enginn myndi nauðga þá myndi enginn þola. Allt of lengi hefur sjónarhornið í kynferðisbrotamálum beinst að þolandanum. Í samfélaginu hefur líka endurspeglast slík umræða. Var hún ekki bara of full? Af hverju var hún að klæða sig svona? Hvað hélt hún að myndi gerast? Þekkt er að þolandinn leiti einnig fyrst skýringa hjá sér. Hvað […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur