Færslur fyrir júlí, 2013

Þriðjudagur 30.07 2013 - 01:10

Að eltast við regnboga

Af hverju eltumst við stundum við regnboga, reynum að finna endann á honum og gullkistuna sem þar á að vera grafin í stað þess að njóta þess að vera hér og nú og baða okkur frekar í sólargeislunum og regninu sem mynda regnbogann? Við erum stundum svo upptekin við að hlaupa á eftir væntingum okkar […]

Þriðjudagur 23.07 2013 - 21:54

Blautir endurkomudraumar

Ég spái því að eftir verslunarmannahelgi fari fólk að stíga fram sem hugsar sér til hreyfings fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Í því ljósi er afar mikilvægt að hvetja efnilegar konur til þess að gefa kost á sér því á sveitarstjórnarstiginu hallar of mikið á hlut kvenna og er hlutfallið yfirleitt u.þ.b. ein kona á móti […]

Sunnudagur 07.07 2013 - 17:06

Til heiðurs móður minni og þeim sem berjast við krabbameinsófreskjuna

„Hún er nú fljót að rísa upp á afturlappirnar aftur þessi ófreskja…“. Þetta sagði móðir mín full af baráttuanda þegar hún barðist við krabbameinsófreskjuna fyrir tæplega 15 árum síðan. Hún reyndist sannspá því nokkrum mánuðum síðar hafði þessi sama ófreskja lagt hana að velli og svipt okkur fjölskylduna mikilvægustu manneskjuna í lífi okkar. Missi okkar […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur