Færslur fyrir október, 2014

Mánudagur 27.10 2014 - 21:11

Hamingjusama hóran

Ég er nýkomin heim úr ferð til Amsterdam. Þar sem ég hef lengi haft sterkar skoðanir á klámiðnaðinum, vændi og annarri misbeitingu á líkömum fólks tók ég meðvitaða ákvörðun um það að fara í Rauða hverfið til þess að finna á eigin skinni hvernig ég myndi upplifa þennan furðulega afkima mannlegrar tilveru. Ég get ekki […]

Föstudagur 10.10 2014 - 21:56

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn

Í dag er Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn og vil ég óska okkur öllum til hamingju með hann. Markmiðið með deginum er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum, fræða almenning um geðrækt og geðsjúkdóma og sporna gegn fordómum. Ég tel að við getum gert margt betur til þess að byggja upp gott geðheilbrigðiskerfi. Við þurfum að leggja mikla áherslu á […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur