Færslur fyrir desember, 2015

Sunnudagur 13.12 2015 - 14:47

Þegar stressið stal jólunum

Ég kom seint heim á Þorláksmessukvöld og það sem fyrir augu bar er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma og mun hafa áhrif á mig um ókomna tíð. Þarna lá litli frændi minn sofnaður við óskreytt jólatréð. Ég ætla að segja ykkur aðeins aðdraganda þessa augnabliks sem mun aldrei líða mér úr minni. Ég var […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur