Færslur fyrir ágúst, 2015

Þriðjudagur 18.08 2015 - 21:27

Hlauptu kona, hlauptu!

Næsta laugardag fer fram Reykjavíkurmaraþon. Hlaupið er eins konar uppskeruhátíð og segja má að það sé hátíð hreyfingar. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Það mikilvægasta er að taka þátt með einum eða öðrum hætti. Á sama tíma safna margir hlauparar áheitum á vefsíðunni hlaupastyrkur.is þar sem áheitunum er ætlað að hvetja hlaupara […]

Laugardagur 08.08 2015 - 12:47

Ég er eins og ég er – uppskrift að hamingju!

Til hamingju með daginn kæru vinir. Í dag skulum við muna að við eigum öll bara þetta líf og ekkert er dýrmætara en fá að vera frjáls í því lífi og lifa því á þann hátt sem veitir hverju og einu okkar mesta hamingju. Hvert og eitt okkar á rétt á því. Við skulum líka […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur