Talsverð umræða hefur verið á RÚV síðustu daga um fráveitumál sveitarfélaga. Eins og oft vill verða þá hefur umræðan farið út um víðan völl m.a. um reglugerðir sem unnið er með, skipulag eftirlits og fjármál sveitarfélaga. Mengun frá venjulegu húsaskólpi má skipta í þrjá þætti: lífræn næringarefni, örverur og svo stærri agnir, einkum pappír og […]
Eitt af meginhlutverkum háskóla er að vera gagnrýnið afl í samfélaginu. Forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands virðist engan vegin átta sig á því hlutverki ef marka má viðtal við hann á Bylgjunni þann 12. ágúst sl. Málflutningur forsetans var í stuttu máli sagt áróður fyrir íslenska kvótakerfinu, sem hefur leitt til brottkasts, svindls og byggðaröskunar, auk þess […]
Síðan kvótakerfinu var komið á hafa reglulega borist neyðaróp frá Flateyri, en ráðamenn hafa hingað til ekki haft dug í sér til þess að taka á rót vandans. Mér var því nokkuð brugðið í fyrstu þegar það barst stríðsyfirlýsing frá forseta bæjarstjórnar á Ísafirði um að framinn hefði verið glæpur gegn samfélaginu á Flateyri. Í fyrstu hélt ég að nú loksins […]