Færslur fyrir maí, 2015

Fimmtudagur 21.05 2015 - 12:29

Vorfiðringur í Hannesi Hólmsteini

Það er gaman að sjá á skrifum Hannesar Hólmsteins í Mogganum í dag að það er kominn á ný gamalkunnur vorfiðringur í einn skemmtilegasta prófessor landsins. Í aðdraganda hrunsins boðaði hann glaður í bragði, að landsmenn, en þó aðallega Sjálfstæðismenn, ættu og væru að græða á daginn og grilla á kvöldin. Í dag boðar prófessorinn […]

Sunnudagur 17.05 2015 - 22:06

Grobb og Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna

Helstu rök þeirra sem enn mæla bót óbreyttu kvótakerfi í sjávarútvegi, er meint hagkvæmni  sem kerfið er sagt leiða af sér. Þjóðinni eru fluttar miklar grobbsögur um yfirburði hins séríslenska kerfis umfram öll önnur kerfi í heiminum.  Á grundvelli ýkjusagnanna er þjóðinni sagt að sætta sig við; óréttlæti kerfisins, einokunina í greininni og að heilu […]

Mánudagur 11.05 2015 - 16:50

Til hamingju sjálfstæðismenn

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kyrjar nú þann söng að horfa eigi til Norðurlandanna við úrlausn kjaradeilna  og undir það taka minni spámenn flokksins. Fyllilega er hægt að taka undir kúvendingu Sjálfstæðisflokksins og á þá málshátturinn „batnandi mönnum er best að lifa“ vel við.  Flokkurinn hlýtur  þá að meina að við tökum upp norrænu leiðina á fleiri […]

Þriðjudagur 05.05 2015 - 23:48

Auðjöfrar með sérþarfir

Eftir að hafa fylgst með fjölmörgum viðtölum við sjávarútvegsráðherra, þá hefur megin stef þeirra verið að það þurfi að tryggja auðmönnum í útgerð sérstakan stuðning og fyrirsjáanleika. Sérstakir stuðningsfulltrúar auðmanna í ríkisstjórn silfurskeiðabandalagsins virðast vita að skjólstæðingar þeirra geta ekki rekið fyrirtæki í eðlilegum samkeppnisrekstri.  Þeir þurfa því „fyrirsjáanleika“ og vernd sem er algerlega óþekktur innan annarra […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur