Færslur fyrir október, 2016

Fimmtudagur 27.10 2016 - 13:11

Kjósendur eru sammála Dögun

Mikill meirihluti kjósenda tekur undir þau sjónarmið Dögunar að vextir séu allt of háir í landinu. Mikill meirihluti kjósenda tekur undir þá kröfu Dögunar að leggja beri verðtrygginguna af og skipta verðbólguáhættu á milli fjármálafyrirtækja og skuldara. Meirihluti kjósenda styður hugmyndir Dögunar um að ríkisbönkunum sem enn eru að greiða bónusa og moka eignum til […]

Þriðjudagur 11.10 2016 - 09:29

Séríslenskt – auknar greiðslur en minni réttindi

Íslenska lífeyrissjóðakerfið er talið af eitt það allra besta í heimi af þeim sem fara með stjórn þess.  Í kvöldfréttum RÚV var sagt frá því að til standi að hækka framlag í lífeyrissjóð ríkisstarfsmanna, í um 20% af launum þeirra.  Við slíka tug prósenta hækkun á lífeyrisframlagi, þá hefði mátt ætla að verið væri að […]

Föstudagur 07.10 2016 - 00:32

Argentíska leið Viðreisnar

Ekki er hún gæfuleg leiðin sem Viðreisn býður landsmönnum upp á til að tryggja efnahagslegan stöðugleika, en leiðin er að rígbinda gengi íslensku krónunnar við gengi evrunnar, með svokölluðu myntráði.  Hugmyndin er að ríkið festi í lög að ætíð sé hægt að skipta íslensku krónunni fyrir evru  á ákveðnu föstu gengi Þessi leið hefur verið reynd […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur