Þessi grein birtist í Mogganum í dag. Takk Moggi. Sameining Álftaness og Garðabæjar hefur lengi verið til umræðu og ekki að ástæðulausu þar sem Álftanesi tókst svo gott sem að setja sig á hausinn í aðdraganda Hrunsins og ekki gott að sjá hvernig ætti að leysa úr þeirri stöðu. Fyrirhuguð sameining sem íbúar sveitarfélaganna fá […]
Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með netheimum í dag vegna ummæla sem hafa birst þar í kjölfar viðtals við mig í þættinum „Reykjavík síðdegis“ á Bylgjunni í gær. Í viðtalinu fjalla ég almennt um áhyggjur mínar af því tjóni sem gríðarlegur fjöldi ferðamanna er að valda á íslenskri náttúru og hvernig ferðamannaiðnaður af þessari […]
Yfirlýsing vegna dóms Héraðsdóms Reykjaness í máli Ragnars Árnasonar gegn Þór Saari. Í gær féll dómur í Héraðsdómi Reykjaness í meiðyrðamáli Ragnars Árnasonar prófessors við HÍ gegn undirrituðum þar sem tiltekin ummæli undirritaðs í DV um meint tengsl Ragnars Árnasonar við LÍÚ voru dæmd dauð og ómerk. Undirritaður var jafnframt dæmdur til að greiða Ragnari […]
Hreyfingin mælti fyrir tveimur mikilvægum þingmálum í gær. Annað er frumvarp um almenna niðurfellingu á verðtryggðum skuldum heimila vegna þess forsendubrests sem varð í Hruninu og leiddi til stökkbreytingar þessara lána. Frumvarpið gerir líka ráð fyrir afnámi verðtryggingar. Hitt málið er breyting á lögum um fjármál stjórnmálaflokka þar sem framlög fyrirtækja (lögaðila) eru bönnuð, 200.000 hámark verði […]
Umræðan um fjárlög næsta árs hófst í dag. Eins og undanfarin ár er um skattahækkanir (þó óverulegar) að ræða og niðurskurð eða stöðnun í útgjöldum. Á máli ríkisstjórnarinnar heitir þetta blönduð leið. Þessi leið hefur hins vegar ekki gengið upp og gerir ekki enn. Skuldirnar hækka og vaxtakostnaðurinn hækkar og nú er um 19% af […]
Flutti minn skammt af hefðbundinni stefenuræðu í gærkvöld. Þar lýsti ég aðallega áhyggjum mínum af þeirri framtíð sem bíður Íslands verði ekki haldið skynsamlega á málum á næstu níu mánuðum. Þið getið lesið hvað ég á við hér fyrir neðan í ræðunni eða hlustað á hana hér. Talað orð gildir. Stefnuræða 12. september 2012 […]
Þingsetningin verður í dag. Því miður hefur Alþingi enn ekki tekist að breyta dagskránni og hafa athöfnina í þinghúsinu frekar en að byrja á blessum einhvers guðs í kirkju hinum megin við götuna. Alþingi á að vera yfir slíkar trúarhefðir hafið og því munum við þingmenn Hreyfingarinnar vera á Austurvelli á meðan og fara svo inn […]
Hér fyrir neðan er bréf sem ég hef sent til forseta Alþingis og forsætisnefndar vegna vinnu s.k. undirhóps atvinnuveganefndar Alþingis um kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar en sá hópur hefur fundað undanfarið án þess að boða fulltrúa Hreyfingarinnar á fundina og því ekki hægt að ætla annað en að um skipulagt baktjaldamakk sé að ræða. Um er að […]
Undanfarna daga hefur verið uppi mikill misskilningur í netheimum og víðar og jafnvel hjá þingmönnum, varðandi þau drög að nýrri stjórnarnskrá sem nú eru rædd á Alþingi. Sú afgreiðsla sem nú er í gangi í þinginu er aðeins eitt skref af mörgum við gerð nýrrar stjórnrskrár sem hófst í kjölfar þeirrar háværu kröfu Búsáhaldabyltingarinnar um víðtækar lýðræðisumbætur. […]
Forsætisráðherra Kína er að koma hingað til lands næst komandi föstudag. Síðasta heimsókn æðsta ráðamanns Kína var hörmuleg niðurlæging fyrir íslenska þjóð þegar hundruðum Falun Gong meðlima var meinað að koma til landsins og tugir sem þó komust voru lokaðir inni í grunnskóla í Keflavík svo Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson gætu spókað sig og sperrt með […]
Nýlegar athugasemdir