Gylfi Zoëga prófessor hélt á dögunum leynifund í Háskóla Íslands, þar sem nokkrir erlendir fræðimenn töluðu um fjármálakreppuna. Til að lýsa ástandinu á Íslandi fyrir og eftir bankahrunið fékk hann Þorvald Gylfason prófessor. Líklega hefur Þorvaldur komið víða við eins og fyrri daginn. En vonandi hefur hann ekki reifað getgátur sínar um morðið á Kennedy forseta eða árásina á Nýju Jórvík 11. september 2001. Líklega hefur hann látið sér nægja að lýsa Sjálfstæðisflokknum á sinn hátt:
Rita ummæli