Laugardagur 19.02.2022 - 08:10 - Rita ummæli

Rannsóknarskýrsla mín fyrir 2021

Við prófessorar þurfum að skila skýrslu 1. febrúar ár hvert um þær rannsóknir, sem við höfum stundað árið á undan. Hér er skýrsla mín.

Bækur: Alþjóðleg ritrýnd útgáfa og innlend ritrýnd útgáfa með alþjóðlega skírskotun

Communism in Iceland, 1918–1998. Reykjavik: Centre in Politics and Economics, The Social Science Research Centre, 2021. 160 bls.

Bankahrunið 2008: Útdráttur úr skýrslu. Reykjavík: Rannsóknarsetur í stjórnmálum og efnahagsmálum við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2021. 64 bls.

Greinar birtar í tímaritum

Vinnusvik vandlætarans. Þjóðmál, 17. árg. (Vor 2021), bls. 60–65.

Trump: Good President, Bad Loser. The Conservative 7 January 2021.

Lord Acton: Still Relevant. The Conservative 10 January 2021.

David Oddsson: Iceland’s Most Successful Politician. The Conservative 17 January 2021.

Why Include Rand? The Conservative 2 February 2021.

Refuted Marxism: Eugen von Böhm-Bawerk. The Conservative 12 February 2021.

Congratulations, Lithuania! The Conservative 14 February 2021.

Unresolved Scandal at the ECtHR. The Conservative 20 February 2021.

Socialist Failures: Explained by Mises. The Conservative 21 February 2021.

Where Rawls was Wrong. The Conservative 22 February 2021.

Menger’s Many Lessons. The Conservative 26 February 2021.

An Explosive Account of the Interwar Years. The Conservative 2 March 2021.

Free Trade Benefits Developing Countries. The Conservative 9 March 2021.

The Case For Monarchy, and Against Meghan. The Conservative 11 March 2021.

Adam Smith, of All People. The Conservative 18 March 2021.

Political Lessons from the Pandemic. The Conservative 25 March 2021.

Prince Philip and Iceland. The Conservative 12 April 2021.

Iceland: Not a Corrupt Country. The Conservative 13 April 2021.

Israel as a Nation-State. The Conservative 15 April 2021.

The Corrections voxeu Refused to Publish. The Conservative 16 April 2021.

Refusing to Correct Errors: voxeu on Iceland. The Conservative 20 April 2021.

Thatcher: She Changed the World. The Conservative 4 May 2021.

Hayek in Iceland. The Conservative 8 May 2021.

Hayek in Oxford and London. The Conservative 9 May 2021.

Black Liberty Matters. The Conservative 10 May 2021.

Norway’s (Classical) Liberal Tradition. The Conservative 17 May 2021.

Israel Has the Right to Defend Herself. The Conservative 18 May 2021.

The Nazis were Socialists, Too. The Conservative 2 June 2021.

Jared Diamond’s UPHEAVAL. The Conservative 12 June 2021.

How to Deal with a National Crisis. The Conservative 15 June 2021.

Journalism Can Stink, Too. The Conservative 16 June 2021.

Auch Journalismus kann stinken. The Conservative 17 June 2021.

Distorting History: An Icelandic Example. The Conservative 23 June 2021.

Friedmanomics is alive, and kicking. The Conservative 25 June 2021.

Bastiat’s Brilliant Case for Free Trade. The Conservative 30 June 2021.

Ferguson’s Doom. The Conservative 2 July 2021.

Happy Birthday, America! The Conservative 4 July 2021.

Extremes Meet: A Norwegian Case. The Conservative 10 July 2021.

Now for the Good News! The Conservative 14 July 2021.

Yet Another Left-Wing Myth Refuted. The Conservative 18 July 2021.

Why is Iceland Not a Monarchy? The Conservative 22 July 2021.

Why Young People Should Study Hayek. The Conservative 28 July 2021.

Guardian’s Distorted Image of Thatcherism. The Conservative 7 August 2021.

Global Minimum Tax: Bad Idea. The Conservative 9 August 2021.

Sixty Years Ago: The Berlin Wall. The Conservative 13 August 2021.

When the Icelanders Were Talibans. The Conservative 16 August 2021.

What Next for the United States? The Conservative 17 August 2021.

Has China Started a Cold War? The Conservative 18 August 2021.

Austin Mitchell: True Friend of Iceland. The Conservative 19 August 2021.

Day of Remembrance. The Conservative 23 August 2021.

A Memorable Dinner. The Conservative 25 August 2021.

The End of History, Not Yet. The Conservative 10 September 2021.

Life Goes On, Twenty Years Later. The Conservative 11 September 2021.

Are the Icelanders Heading for ‘Interesting Times’? The Conservative 15 September 2021.

‘Soak the Rich’. The Conservative 16 September 2021.

Why is the Left Winning? The Conservative 18 September 2021.

The Right Need Not Lose. The Conservative 19 September 2021.

Thoughtful Response to Thatcher’s Critics. The Conservative 24 September 2021.

Iceland Votes for Stability. The Conservative 27 September 2021.

Icelandic Judges Also Violated the Principle. The Conservative 29 September 2021.

Silvio No Madder than the Rest of Us. The Conservative 2 October 2021.

Prostitution as Degradation of Women: Implausible. The Conservative 4 October 2021.

Prostitution as Exploitation of Women: Hardly Any More. The Conservative 4 October 2021.

Insider Trading: Victimless Crime? The Conservative 5 October 2021.

The Icelandic Discovery of America. The Conservative 8 October 2021.

In Defence of Tax Avoidance. The Conservative 11 October 2021.

Taiwan Should Be Defended. The Conservative 21 October 2021.

Piketty, Balzac, and Money. The Conservative 23 October 2021.

Piketty, Balzac, and Capitalism. The Conservative 24 October 2021.

Vautrin’s Lecture. The Conservative 25 October 2021.

An Austrian in the Balkans. The Conservative 4 November 2021.

Café Landtmann, 1873, 1918, and 2021. The Conservative 7 November 2021.

What is Thatcherism? The Conservative 9 November 2021.

How Prometheus Became Procrustes. The Conservative 11 November 2021.

Platform of European Memory and Conscience. The Conservative 13 November 2021.

The Slánský Trial: New Material. The Conservative 26 November 2021.

Manuel Ayau: Champion of Freedom. The Conservative 30 November 2021.

Why Include Snorri Sturluson? The Conservative 4 December 2021.

Freedom of Speech Threatened by Social Media. The Conservative 10 December 2021.

Violence and Hate Speech in Iceland. The Conservative 13 December 2021.

For Peace and Low Taxes! The Conservative 14 December 2021.

The 2021 Freedom Dinner in Miami. The Conservative 18 December 2021.

Plenum-fyrirlestur eða inngangsfyrirlestur á alþjóðlegri vísindaráðstefnu

Menger’s Political Significance. Keynote paper. Conference on The Austrian School of Economics in the 21st Century. Vienna 4–5 November 2021.

The Year 1991, in Retrospect. Keynote paper. International Conference of the Platform of European Memory and Conscience. Prague 12–13 November 2021.

Erindi á fræðilegu málþingi, málstofu eða fundi fyrir faghópa

Iceland’s Fall and Rise. Some Lessons for Europe. Erindi á rafrænni málstofu Euro Forum 26. maí 2021.

The Conservative-Liberal Political Tradition. Paper at the Summer School of New Direction and Fundación Civismo in Madrid 14–19 June 2021.

How the Right Should Respond to the Left. Panel contribution. New Direction Conference on Think Tank Central. Lisbon 22–25 September 2021.

Policing Victimless Crimes: The Philosophical Angle. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu um Löggæslu og samfélagið í Háskólanum á Akureyri 6. október 2021.

Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers. Presentation of a book at a meeting of Civil Development Forum, Warsaw Enterprise Institute, and Economic Freedom Foundation. Warsaw 2 November 2021.

Laudatio for Professor Veselin Vukotic. Austrian Economic Conference. Vienna 4–5 November 2021.

Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers. Paper at a meeting of the Danube Institute. Budapest 8 November 2021.

Is Thatcherism Conservatism? Paper at a meeting of the Danube Institute. Budapest 10 November 2021.

Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers. Talk at the Mont Pelerin Society Special Meeting in Guatemala City 14–18 November 2021.

Snorri Sturluson: Frumkvöðull frjálslyndrar íhaldsstefnu? Erindi á málþingi Miðaldastofu 2. desember 2021

Freedom of Expression in Social Media. Paper at a ECR conference on digital freedom. Rome 10–13 December.

Ritdómar

Píslarsaga Jóns hin síðari. Ritdómur um bók Einars Kárasonar um Jón Ásgeir Jóhannesson. Morgunblaðið 4. febrúar 2021.

Skipulagning alþjóðlegrar vísindaráðstefnu

Balzac's Capitalism: Money, Passions, and Morality in Pere Goriot. Liberty Fund conference. Paris, 28–31 October 2021.

Fræðsluefni fyrir almenning

Hef ég drepið mann? Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 2. janúar 2021.

Árásirnar á þinghúsin. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 9. janúar 2021.

Laxness: Lærisveinn Einars og Brynjólfs. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 16. janúar 2021.

Rakhnífur Occams. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 23. janúar 2021.

Hvað er nýfrjálshyggja? Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 30. janúar 2021.

Nýfrjálshyggjan og lánsfjárkreppan. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 6. febrúar 2021.

Nýfrjálshyggjan og tekjudreifingin. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 13. febrúar 2021.

Brellur, firrur, gloppur, skekkjur og villur í verkum Jóns Ólafssonar. Kjarninn (veftímarit) 14. febrúar 2021.

Brellur Jóns Ólafssonar. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 20. febrúar 2021.

Firrur Jóns Ólafssonar. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 27. febrúar 2021.

Gloppur Jóns Ólafssonar. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 6. mars 2021.

Skekkjur Jóns Ólafssonar. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 13. mars 2021.

Villur Jóns Ólafssonar. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 20. mars 2021.

Vormaður og sálufélag. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 27. mars 2021.

Þekktir hugsuðir í Heims­kringlu Hannesar. Viðtal í Fréttablaðinu 30. mars 2021.

Metum fyrst frelsið er við missum það. Viðtal í Morgunblaðinu 31. mars 2021.

Uppljóstrun um fjármál flokka. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 3. apríl 2021.

„Menn hafa gleymt áföllunum og ókostunum við sósíalismann.“ Viðtal í sjónvarpsþættinum Markaðnum 7. apríl 2021.

Frjálslynd íhaldsstefna. Viðtal í sjónvarpsþættinum Dagmál 7. apríl 2021.

Island är inget korrupt land. Hufvudstadsbladet (Helsingfors) 6. apríl 2021.

Rangfærslur í Finnlandi. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 10. apríl 2021.

Þráinn Eggertsson. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 17. apríl 2021.

Vændi og klám í stjórnmálaheimspeki. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 24. apríl 2021.

Undirstaðan réttlig fundin. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 1. maí 2021.

Hvers vegna drap Gissur Snorra? Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 8. maí 2021.

Þrælar í íslenskri sagnritun. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 15. maí 2021.

Kristján X. og Íslendingar. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 22. maí 2021.

Afhrópun Kristjáns X. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 29. maí 2021.

Dr. Valtýr og Kristján konungur. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 5. júní 2021.

Styrkjasósíalisminn. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 12. júní 2021.

Í Escorial-höll. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 19. júní 2021.

Hreyfing og flokkur þjóðernissinna. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 26. júní 2021.

Hvað er fasismi? Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 3. júlí 2021.

Skammt öfga í milli. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 10. júlí 2021.

Eins einfalt og það lítur út fyrir að vera. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 17. júlí 2021.

Tvær þrálátar goðsagnir. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 24. júlí 2021.

Skorið úr ritdeilum. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 31. júlí 2021.

Hvað sögðu ráðunautarnir? Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 7. ágúst 2021.

Sjálfstæði dómarans. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 14. ágúst 2021.

Tómlátt andvaraleysi? Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 21. ágúst 2021.

Hallað á tvo aðila. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 28. ágúst 2021.

Styrmir Gunnarsson. Minningargrein, Morgunblaðið 3. september 2021.

Vinnubrögð Rannsóknarnefndarinnar. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 4. september 2021.

Fyrir tuttugu árum. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 11. september 2021.

Hvers vegna gelti hundurinn ekki? Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 18. september 2021.

Er vinstrið að sækja í sig veðrið? Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 25. september 2021.

Hvað getur hægrið gert? Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 2. október 2021.

Fórnarlambalaus brot. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 9. október 2021.

Kaupmaðurinn frá Alexandríu. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 16. október 2021.

Fórnarlambalaus brot. Stundin 18. október 2021.

Til varnar „skattasniðgöngu“. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 23. október 2021.

Samhengið í íslenskum stjórnmálum. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 30. október 2021.

Balzac og kapítalisminn. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 6. nóvember 2021.

Á Landtmann í Vínarborg. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 13. nóvember 2021.

Hvað er thatcherismi? Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 20. nóvember 2021.

Hengdur fyrir að selja okkur fisk! Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 27. nóvember 2021.

Hver var Snorri? Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 4. desember 2021.

Tragedia wspólnego lowiska. Viðtal í pólska blaðinu Dziennik Gazeta Prawna 9. desember 2021.

Eðlisréttur og vildarréttur. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 11. desember 2021.

Málfrelsi og samfélagsmiðlar. Fróðleiksmoli, Morgunblaðið 18. desember 2021.

Jestem neoliberaÅ‚em i jestem z tego dumny. Viðtal (á ensku) í sjónvarpi Warsaw Enterprise Institute 21. desember 2021.

Liberalism needs conservatism too. Viðtal í hlaðvarpi Centre for Independent Studies í Ástralíu 27. desember 2021.

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og átta? Svar:

Höfundur

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands og hefur verið gistifræðimaður við fjölmarga erlenda háskóla, þar á meðal Stanford-háskóla og UCLA. Hann fæddist 1953, lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Oxford-háskóla 1985 og er höfundur fjölmargra bóka um stjórnmál, sögu og heimspeki á íslensku, ensku og sænsku.


Nýjustu bækur hans eru Twenty Four Conservative-Liberal Thinkers, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf út í tveimur bindum í árslok 2020, Bankahrunið 2008 og Communism in Iceland, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gaf út árið 2021, og Landsdómsmálið, sem Almenna bókafélagið gaf út í desember 2022. Hann hefur gefið út átta bókarlangar skýrslur á ensku. Sjö eru fyrir hugveituna New Direction í Brüssel: The Nordic Models og In Defence of Small States (2016); Lessons for Europe from the 2008 Icelandic Bank Collapse, Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Property Rights og Voices of the Victims: Towards a Historiography of Anti-Communist Literature (2017); Why Conservatives Should Support the Free Market og Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists (2018). Ein skýrslan er fyrir fjármálaráðuneytið, Foreign Factors in the 2008 Bank Collapse (2018). Hann er ritstjóri Safns til sögu kommúnismans, ritraðar Almenna bókafélagsins um alræðisstefnu, en nýjasta bókin í þeirri ritröð er Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958. Árin 2017 og 2018 birtust eftir hann þrjár ritgerðir á ensku um frjálshyggju á Íslandi, Liberalism in Iceland in the Nineteenth and Twentieth Centuries, Anti-Liberal Narratives about Iceland 1991–2017 og Icelandic Liberalism and Its Critics: A Rejoinder to Stefan Olafsson.  

RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir