Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Miðvikudagur 06.03 2024 - 06:12

Rannsóknarskýrsla mín 2023

Ritrýnd útgáfa með alþjóðlega skírskotun The Icelandic Sagas. Collection of Four Short Sagas. Almenna bókafélagið, Reykjavík 2023. Útdráttur á ensku úr The Saga of Burnt Njal (Brennu-Njáls saga), 48 bls., The Saga of Gudrid (Eiríks saga rauða og Grænlendinga saga), 42 bls., The Saga of Egil (Egils saga), 35 bls., og The Saga of Gudrun […]

Miðvikudagur 06.03 2024 - 06:10

Hvað olli synjuninni?

Í greinargerð, sem ég tók saman fyrir fjármálaráðuneytið um bankahrunið 2008, reyndi ég að skýra, hvers vegna Íslendingum var þá alls staðar synjað um lausafjárfyrirgreiðslu nema í norrænu seðlabönkunum þremur. Jafnframt gengu bresk stjórnvöld hart fram gegn Íslendingum. Miklu hefði breytt, hefði seðlabankinn íslenski getað tilkynnt, að hann hefði gert gjaldeyrisskiptasamninga við bandaríska og evrópska […]

Sunnudagur 24.12 2023 - 09:24

Jólasveinarnir

Hvers vegna eru íslensku jólasveinarnir þrettán svo gerólíkir jólasveininum alþjóðlega, góðlega, rauðklædda og hvítskeggjaða, sem fer með himinskautum og gefur þægum börnum gjafir? Íslensku jólasveinarnir eru hrekkjóttir og þjófóttir og koma ofan úr fjöllum, einn af öðrum, og móðir þeirra, Grýla, á það til að éta óþæg börn. Alþjóðlegi jólasveinninn er hins vegar ættaður frá […]

Sunnudagur 24.12 2023 - 09:24

Gyðingahatur

Einfaldasta skilgreiningin á Gyðingahatri er, þegar lagður er allt annar mælikvarði á Gyðinga en aðra jarðarbúa, svo að þeim leyfist ekki að verja sig af sömu hörku og öðrum. Dæmigerð eru ofsafengin viðbrögð við því, þegar Ísraelar svöruðu villimannslegri árás hryðjuverkasamtakanna Hamas á þá frá Gaza 7. október 2023 með gagnárás í því skyni að […]

Sunnudagur 24.12 2023 - 09:23

Nýja Jórvík, nóvember 2023

Fyrst kynntist ég Antony Fisher, sem síðar varð Sir Antony, haustið 1980, þegar hann bauð mér og fleiri gestum á ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna í Stanford í Kaliforníu heim til sín í San Francisco. Hann og kona hans Dorian áttu glæsilega íbúð á 11. hæð að 1750 Taylor Street. Fisher var í breska flughernum í seinni […]

Þriðjudagur 05.12 2023 - 14:44

Adam Smith enn í fullu fjöri!

Þótt á þessu ári séu liðin rétt þrjú hundruð ár frá því, að Adam Smith, faðir hagfræðinnar, fæddist, eru hugmyndir hans enn sprelllifandi. Það er þess vegna fagnaðarefni, að hagfræðideild Háskóla Íslands og RSE, Rannsóknarmiðstöð í samfélags- og efnahagsmálum, skuli hafa fengið einn helsta sérfræðing heims í kenningum Smiths, Prófessor Craig Smith, til að halda […]

Þriðjudagur 05.12 2023 - 14:36

Snorri Sturluson as a Conservative Liberal

European Diary: Reykjavik, December 2021 The name of Iceland’s capital Reykjavik is in English ‘Smoke Bay’. The place received the name in 874 from the first settler in Iceland, Ingolf Arnarson from the west of Norway, after he arrived at a bay in the southwest of Iceland and saw steam columns rise from hot springs […]

Þriðjudagur 05.12 2023 - 14:34

When Prometheus Becomes Procrustes

European Diary: Prague, November 2021 Unsurprisingly, Prague has become one of the most popular tourist destinations in Europe. It was long the capital of the Kingdom of Bohemia and the residence of several rulers of the Holy Roman Empire, and although that strange entity was neither Holy, Roman, nor Empire, its rulers certainly lived in […]

Þriðjudagur 05.12 2023 - 14:33

Commercial Society Creates, Not Only Dissolves

European Diary: Budapest, November 2021 Budapest is one of the many European cities that breathe history. It was originally two cities, Buda and Pest, on the opposite banks of the Danube River, populated by the Hungarians who in the ninth century suddenly appeared in Europe from the Asian steppes. Pillaged by Mongolian invaders in mid-thirteenth […]

Þriðjudagur 05.12 2023 - 14:32

Poland’s Road from Communism

European Diary: Warsaw, November 2023 Probably no major European city illustrates as well the ravages of recent European history as Warsaw, the capital of Poland. Originally a small fishing town on the Vistula River, it was the capital of the vast Polish-Lithuanian Commonwealth from the late sixteenth century until 1795 when Poland ceased to exist […]

Höfundur

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands og hefur verið gistifræðimaður við fjölmarga erlenda háskóla, þar á meðal Stanford-háskóla og UCLA. Hann fæddist 1953, lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Oxford-háskóla 1985 og er höfundur fjölmargra bóka um stjórnmál, sögu og heimspeki á íslensku, ensku og sænsku.


Nýjustu bækur hans eru Twenty Four Conservative-Liberal Thinkers, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf út í tveimur bindum í árslok 2020, Bankahrunið 2008 og Communism in Iceland, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gaf út árið 2021, og Landsdómsmálið, sem Almenna bókafélagið gaf út í desember 2022. Hann hefur gefið út átta bókarlangar skýrslur á ensku. Sjö eru fyrir hugveituna New Direction í Brüssel: The Nordic Models og In Defence of Small States (2016); Lessons for Europe from the 2008 Icelandic Bank Collapse, Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Property Rights og Voices of the Victims: Towards a Historiography of Anti-Communist Literature (2017); Why Conservatives Should Support the Free Market og Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists (2018). Ein skýrslan er fyrir fjármálaráðuneytið, Foreign Factors in the 2008 Bank Collapse (2018). Hann er ritstjóri Safns til sögu kommúnismans, ritraðar Almenna bókafélagsins um alræðisstefnu, en nýjasta bókin í þeirri ritröð er Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958. Árin 2017 og 2018 birtust eftir hann þrjár ritgerðir á ensku um frjálshyggju á Íslandi, Liberalism in Iceland in the Nineteenth and Twentieth Centuries, Anti-Liberal Narratives about Iceland 1991–2017 og Icelandic Liberalism and Its Critics: A Rejoinder to Stefan Olafsson.  

RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir